Kjánahrollur

Ţetta er nú ekki ţađ sem ţjóđina vantar, meira af fólki sem lítur á stjórnmál sem brandara og nú á landsvísu. Vissulega hefur pólitík á Íslandi undanfariđ veriđ einhvers konar lélegur brandari sem er meira sorglegur en fyndinn.
Ţví er enn nauđsynlegra ađ koma meiri alvöru inn í stjórnmálin heldur en ađ bćta í kjánalegheitin. Ég í ţađ minnsta er fastur međ kjánahrollinn eftir ađ hafa lesiđ ţessa grein.
Ţađ sem vantar hérna er raunverulegur valkostur viđ fjórflokkinn. Afl sem er tilbúiđ ađ taka almennilega á málunum. Koma atvinnulífinu almennilega af stađ aftur í stađinn fyrir ađ rífa ţađ endalaust niđur. Koma samkeppni af stađ aftur í stađ ţess ađ yppa bara öxlum yfir ađ flest stóru fyrirtćkin í flestum greinum séu komin í eigu bankanna og starfa áfram á markađi í skjóli eigenda sinna. En jafnframt leiđrétta ţađ mergsog sem núverandi ríkistjórn hefur stundađ á innviđum ţjóđfélagsins, heilbrigđis-, velferđar- og menntakerfinu.
mbl.is Nýtt nafnlaust stjórnmálaafl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband