Ætli þetta sé það sem Jóhanna átti við....

Þegar hún sagði að það þyrfti mögulega að leita leiða til að styrkja stjórnina.  Ætli við sjáum frétt á næstu vikum um að Guðmundur hafi gengið til liðs við Samfylkinguna?  Jafnvel bara seinna í þessari viku.  Ef svo verður þá er nú spurning hvort að Siv fylgi þá ekki með líka.
mbl.is Guðmundur sat hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Jóhanna var fyrir löngu búin að flokka Guðmund og Sif til lags við Ríkisstjórnina.   

Vilhjálmur Stefánsson, 13.4.2011 kl. 22:39

2 Smámynd: Bergþór Heimir Þórðarson

Siv má nú samt eiga það að hún studdi vantrauststillöguna.  En það var eingöngu af því að hún vill komast í stjórnina sjálf.

Bergþór Heimir Þórðarson, 13.4.2011 kl. 22:42

3 identicon

Að leggja lag sitt við Sampillta WC fylkinguna er í besta falli pólitísk negrófilía og í versta falli rússnesk rúlletta með sjálfvirku vopni.

Eina von Sifjar til valda á ferlinum er að stiða líkið hennar Jóhönnu.

Guðmundur Steingrímsson hefur síðan tekið upp hátt föður síns og sýnt pólitískann verðmiða sinn og opnað útboð á samvisku sinni og sannfæringu.

Það ætti nú samt ekki annað eftir að ísland (nýja Ísland er skrifað með litlum staf þar sem það heitir ekki lengur Ísland heldu er ís-land þar sem allt er í mínus) verði með tvö pör af vanhæfum pólitískussum pörum???

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.4.2011 kl. 00:29

4 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Sýndi sig enn og aftur hvað þessu fólki þykir vænt um atvinnuna sina og stórlana. Hreyfingin var áberandi í því að tala í kross. Þau vilja nýtt Ísland þar sem þingmenn vinna saman að málum sem allir eru sammála um burtséð í hvaða flokki þeir séu. En kjósa svo nei því að vilja ekki hleypa Sjálfstæðisflokki í kosningar þar sem þeim lýst illa á skoðanakannanir og vilja eins og þingmenn í gamla Íslandi ekkii taka áhættuna á stórlum sínum. Sama má segja um Siv og Guðmund, þau óttast mögulegt atvinnuleysi.

Þetta var samt árangursrík atkvæðagreiðsla. Stjórnin mun falla á næstu dögum held ég. Mögulega verður mynduð starfsstjórn fram á sumarið til að bíða eftir Stjórnlagaráðinu þar til kosið er. N'u eða reynt að mynda stjórn með þeim þingmönnum sem þora ekki í kosningar. Sjálfstæðismenn höfðu rétt fyrir sér. Þing sem er á skjön við vilja þjóðarinnar þarf að fara í þvottavélina og endurnýja umboð sitt. Þá þurfa þingmenn að standast prófkjör áður og meiri hreinsun ætti sér stað.

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 14.4.2011 kl. 05:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband