Ljóst er að þessi ríkisstjórn er fallin, hún bara veit það ekki sjálf. Ef það þarf að meta styrk stjórnarinnar þá er nokkuð ljóst að þeim er samt sem áður farið að gruna að það sé ekki allt með felldu. Því þarf að segja henni það svo það fari ekkert á milli mála og því sting ég upp á eftirfarandi:
Að einhver með fjármagn, kunnáttuna og aðstöðuna að setja um faglega og vel uppsetta undirskriftasöfnun um afsögn ríkisstjórnarinnar. Undirskriftasöfnun sem verður eins nálægt því að vera hafin yfir allan vafa og hægt er svo að ekki sé hægt að gagnrýna hana svo vel sé. Ég myndi gera það sjálfur en ég uppfylli því miður bara engin af skilyrðunum sem ég taldi upp í byrjun.
Styrkur ríkisstjórnar metinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.4.2011 | 15:32 (breytt kl. 15:35) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 140
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.