Stjórnlagaþingmenn ættu að segja nei

Þau sem hlutu kosningu í haust ættu að hafa manndóm í sér að segja nei þegar þeim er boðið að taka þátt í því að gefa Hæstarétti fingurinn.  En það er ekki við því að búast að margir af þessum 25 muni segja nei þar sem það er mannlegt eðli að þiggja hluti sem því er fært.  Ég er ekki að segja að þau eigi ekki skilið að fá að sitja í stjórnlagaráði, nefnd eða þingi heldur eingöngu að benda á að þau ættu ekki að eiga rétt á því á grundvelli kosninga sem voru dæmdar ólöglegar.
mbl.is Nokkrir í stjórnlagahópnum óákveðnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband