Með einu pennastriki hækkar kjararáð laun dómara um 1/3 af mínum heildartekjum. Ef við berum þetta saman við fullar örorkubætur einstaklings sem býr einn og er ekki með neinar aðrar tekjur þá er þessi hækkun tæp 55% af tekjum hans. MEÐ EINU PENNASTRIKI.
Vissulega er álag á dómurum en hvað með álagið sem er öllum öðrum vegna kreppunnar? Ekki fær restin af samfélaginu slíka kjarabót. Og þetta er þrátt fyrir að verið sé að fjölga dómurum tímabundið. Á sama tíma eykst stöðugt álagið á margar aðrar starfsstéttir og fólki er fækkað í þokkabót, eins og t.d. innan heilbrigðisgeirans.
Ég verð að taka undir með BSRB um að þetta sé mjög athugaverð þróun og hvet önnur félög til að lýsa andstöðu sinni og hneykslan á þessu pennastriki líka.
BSRB átelur launahækkun dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kjaramál | 18.2.2011 | 15:26 (breytt kl. 15:32) | Facebook
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 140
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.