Færsluflokkur: Kjaramál
Ég geri mér fullvel grein fyrir því að erfitt er að breyta orðnum hlut eftir að fjárlög hafa verið samþykkt en það eru til fordæmi fyrir slíkum gjörningum, bara seinast í fyrrasumar þegar núverandi stjórnvöld hækkuðu bætur í almannatrygginga- og félagslega kerfinu.
Það er svona spurning, miðað við veruleikafirringuna hjá skötuhjúunum, hvort þau geri sér yfir höfuð grein fyrir því hversu nálægt brúninni þau eru komin.
Ríkið ekki staðið við sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | 4.1.2012 | 00:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Með einu pennastriki hækkar kjararáð laun dómara um 1/3 af mínum heildartekjum. Ef við berum þetta saman við fullar örorkubætur einstaklings sem býr einn og er ekki með neinar aðrar tekjur þá er þessi hækkun tæp 55% af tekjum hans. MEÐ EINU PENNASTRIKI.
Vissulega er álag á dómurum en hvað með álagið sem er öllum öðrum vegna kreppunnar? Ekki fær restin af samfélaginu slíka kjarabót. Og þetta er þrátt fyrir að verið sé að fjölga dómurum tímabundið. Á sama tíma eykst stöðugt álagið á margar aðrar starfsstéttir og fólki er fækkað í þokkabót, eins og t.d. innan heilbrigðisgeirans.
Ég verð að taka undir með BSRB um að þetta sé mjög athugaverð þróun og hvet önnur félög til að lýsa andstöðu sinni og hneykslan á þessu pennastriki líka.
BSRB átelur launahækkun dómara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kjaramál | 18.2.2011 | 15:26 (breytt kl. 15:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 140
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar