Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Nýtt blogg

Jæja, núna ætla ég að gera aðra tilraun til þess að blogga. Seinast bloggaði ég í kringum og vegna ferðar minnar til BNA haustið 2004 til að sitja námskeið í sjúkraflutningum en bloggið dó fljótlega eftir að ég kom heim aftur. Núna ætla ég að reyna aftur og mun tala um það sem brennur á mér hverju sinni, hvort sem það eru stjórnmál, fréttir, daglegt líf eða eitthvað allt annað. Sjáum hvernig þetta gengur núna.

 Mbk,

Bergþór H.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband